Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 6. ágúst 2008 Prenta

Byggir sumarhús á sínum æskuslóðum.

Ragnar í grunni hins nýja húss.
Ragnar í grunni hins nýja húss.

Ragnar Jónsson og fjölskylda byrjaði í sumar að byggja sumarhús á Munaðarnesi.

Ragnar vinnur mest allt sjálfur og er búin að slá upp fyrir kjallara eða bílskúr en húsið verður tvær hæðir og ris.

Öll einangrun er sett í mótin um leið og að sjálfsögðu járnabinding,nú ætlar Ragnar að steypa kjallaran næstu daga.

Íbúðin sjálf eða efri hæðin verður úr timbri,húsið er um 80 fermetrar að grunnfleti.

 

Ragnar á pínulitið sumarhús ásamt fleiri systkinum sýnum sem þaug byggðu fyrir fjölda ára.

Einnig er Guðmundur fyrrum bóndi,bróðir Ragnars í sínu húsi á sumrin,enn Munaðarnes fór í eyði árið 2005.

Ragnar er frá Munaðarnesi og uppalin þar,en á nú heima í Hafnarfirði og er verkstjóri hjá Vatnsveitu Hafnarfjarðar.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« Maí »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Úr myndasafni

  • Seð yfir Trékyllisvík Litla-Ávík næst.
  • Klætt þak 11-11-08.
  • Allar stærri sperrur komnar á sinn stað.29-10-08.
  • Djúpavíkurverksmiðjan-11-09-2002.
  • Saumaklúbbur á Melum 04-01-2008.
Vefumsjón