Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 10. febrúar 2004 Prenta

Byrjað að opna til Munaðarnes.

Byrjað var á mokstri til Munaðarnes nyrsta bíli hreppssins í morgun með tveim tækjum hjólaskóflu hreppsins og fugvallarvélinni með snjóblásara og tönn.
Guðlaugur Ágústsson á hjólaskóflunni sagði mér í kvöld að þeir hefðu hætt mokstri undir myrkur í dag og voru þá komnir norðurfyrir vetrarbrekku enn síðan væru öll snjófljóðin eftir út alla Munaðarneshlíð,enn haldið verður áfram mokstri á morgun.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Október »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Naustvík 10-09-2007.
  • Björn Torfason heldur ræðu.Barnabarn hans fylgist með afa sínum.
  • 28-12-2010.Borgarísjakinn sem sést hefur frá Litlu-Ávík hefur nú færst austar og er nú ca 15 km NNA af Reykjaneshyrnu.
  • Borgarísjaki með tvo tinda er NNV við Reykjaneshyrnu ca 18 KM frá landi.26-08-2018.
Vefumsjón