Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 29. október 2008 Prenta

Byrjað að setja Sperrur.

Í kaffi í Bæ.
Í kaffi í Bæ.
1 af 3
Í morgun voru settar festingar fyrir sperrur og veggir réttir nákvæmlega af,síðan var byrjað að setja sperrur upp.Hægviðri var í dag en rigning eftir hádegið.

 

Eins og flestir vita hefur Guðmundur Þorsteinsson haldið til í Bæ eftir brunann mikla,hjá systur sinni Guðbjörgu Þorsteinsdóttur.

Guðbjörg hefur haft alla í fæði sem eru að vinna við bygginguna á Finnbogastöðum,allir fara þangað í mat og kaffi og þar halda smiðirnir til líka.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Júlí »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Ásbjörn Þorgilsson grefur fyrir grunninum.22-08-08.
  • Rafmagnshitakútur komin upp.30-04-2009.
  • Eva Sigurbjörnsdóttir oddviti Árneshrepps frá 2014 til?
  • Byrjað að klæða þakið 11-11-08.
  • Kristmundur færir Guðmundi söfnunarfé frá Félagi Árneshreppsbúa.01-10-08.
Vefumsjón