Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 21. nóvember 2008 Prenta

Byrjað að setja þakjárnið á.

Byrjað að setja þakjárnið á.
Byrjað að setja þakjárnið á.
Í morgun var byrjað að setja þakjárnið á nýja húsið á Finnbogastöðum,gott veður er í dag breytileg vindátt eða vestan gola,og frost 2 til 6 stig.
Ekki lítur vel út með áframhaldandi þakvinnu á morgun því spáð er suðaustan 8 til 13 m/s í fyrramálið og snjókomu síðan sunnan og suðvestan 10 til 18 m/s með rigningu þegar líður á daginn og hlýnandi veðri.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« Desember »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Úr myndasafni

  • Hrafn Jökulsson.
  • Inni lokað loftrúm.12-11-08.
  • Unnið við kjöljárn,Ástbjörn og Sigursteinn.18-12-2008.
  • Þórólfur vinnur við að setja rafmagnsdósir og rör.04-04-2009.
  • Ísrek í Ávíkinni
Vefumsjón