Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 24. mars 2009 Prenta

Dagskrá aðalfundar.

Dagskrá aðalfundar og málþingsins Börn og ferðalög sem haldið verður í tengslum við aðalfund Ferðamálasmtaka Vestfjarða er nú tilbúin. Hana er hægt að nálgast með því að smella hér. Fundurinn verður haldinn á Drangsnesi dagana 17. - 19. apríl. Aðalfundir FMSV færast á milli svæða innan Vestfjarðakjálkans og var haldinn á Reykhólum á síðasta ári. Drangsnes var fyrir valinu á Ströndum að þessu sinni vegna sérstaklega mikils dugnaðar við uppbyggingu ferðaþjónustu þar undanfarin ár. Dagskrá málþingsins er afar metnaðarfull en sex fyrirlesarar víðsvegar að fjalla um börn og ferðaþjónustu á Íslandi út frá mörgum hliðum. Ferðaþjónustuaðilar á Vestfjörðum og aðrir sem áhuga hafa fyrir uppbyggingu greinarinnar eru hvattir til að fjölmenna á fundinn og taka þátt í dagskránni og þeim viðburðum sem verða í boði á Drangsnesi yfir helgina.

Allar frekari upplýsingar fást hjá Sigurði Atlasyni í síma 897 6525 eða netfangi arnkatla2008@strandir.is
www.vestfirskferdamal.is

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Desember »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Úr myndasafni

  • Frá höfninni á Norðurfirði 16-03-2005.
  • Árnesstapar-Reykjaneshyrna í baksýn og Mýrahnjúkur frá Hvalvík séð.10-03-2008.
  • Helga veislustjóri og barnabarn Maddýar tekur lagið við undirleik Hilmars.
  • Unnið í þaki 24-11-08.
  • Fjarskiptastöð Símans við Reykjaneshyrnu.
Vefumsjón