Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 15. apríl 2013 Prenta

Dagskrá aðalfundarhelgar FMSV 20. apríl 2013.

Meðfylgjandi er kort af Árneshreppi með helstu staðsetningum.
Meðfylgjandi er kort af Árneshreppi með helstu staðsetningum.
Næstkomandi helgi verður aðalfundarhelgi FMSV. Dagskráin hefst í Félagsheimilinu Árnesi á föstudagskvöld kl. 20:00 þar sem verður kynning á ferðaþjónustu í Árneshreppi. Boðið verður upp á léttan kvöldverð frá kl. 19:00 í félagshemilinu en mötuneyti helgarinnar verður einnig þar til húsa. Aðalfundur Vesturferða verður kl. 10:00 á laugardagsmorgun og aðalfundur FMSV kl. 13:00. Seinnipart laugardags verður farin hópferð um sveitina með heimamönnum. Þeir sem ætla að mæta á dagskrána skulu bóka sig í gistingu á einhverjum eftirtöldum stöðum:Gistihemilið Bergistanga Norðurfirði - S: 451 4003 Urðartindi Norðurfirði - S: 843 8110 Hótel Djúpavík -S: 451 4037. Í mötuneytinu verður boðið upp á:Kvöldverð föstudagskvöld - kr. 2.500Morgunverð - kr. 1.200 pr. stk.Hátíðarkvöldverð laugardagskvöld - kr. 5.500Skráning í mat skal fara fram fyrir fimmtudaginn 18. apríl á netfangið vestfirdir@gmail.com eða síma 897 6525. FMSV munu bjóða upp á aðra hressingu að venju á laugardeginum.Veðurspáin lofar góðu og okkur hlakkar til að hitta ykkur sem flest í hinum fagra Árneshreppi um helgina.Meðfylgjandi er kort af Árneshreppi með helstu staðsetningum.Munið eftir sundfötunum!

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Nóvember »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Úr myndasafni

  • Norðvestur veggur,vinnuljós inni að kvöldi 27-10-08.
  • Kaupfélagið í Norðurfirði:07-02-2009.
  • Naustvík 11-09-2002.
  • Kristján Albertsson bóndi Melum II.
  • Veggir feldir 19-06-2008.
  • Saumaklúbbur 22-01-2005.
Vefumsjón