Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 30. júlí 2007 Prenta

Dansleikur í Trékyllisvík.

Dansleikur
Oft var þörf en nú er nauðsyn að dusta rykið af dansskónum því
hið árlega verslunarmannahelgarball verður nú haldið laugardaginn 4. Ágúst!
Hljómsveit Gunnars Tryggvasonar, sá sem kom okkur á kortið í tónlistarbransanum með disknum ,,Strandamenn í stuði",
mun sjá um fjörið með hljómsveit sinni
Danssveitinni Cantabile
Dansleikurinn verður í Félagsheimilinu Árnesi og er 16 ára aldurstakmark.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Nóvember »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Úr myndasafni

  • Frá Ófeigsfirði.Mynd Jóhann
  • Eyri við Íngólfsfjörð-24-07-2004.
  • Það stærsta og besta af viðnum verður tekinn.
Vefumsjón