Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 30. júlí 2007
Prenta
Dansleikur í Trékyllisvík.
Dansleikur
Oft var þörf en nú er nauðsyn að dusta rykið af dansskónum því
hið árlega verslunarmannahelgarball verður nú haldið laugardaginn 4. Ágúst!
Hljómsveit Gunnars Tryggvasonar, sá sem kom okkur á kortið í tónlistarbransanum með disknum ,,Strandamenn í stuði",
mun sjá um fjörið með hljómsveit sinni
Danssveitinni Cantabile
Dansleikurinn verður í Félagsheimilinu Árnesi og er 16 ára aldurstakmark.
Oft var þörf en nú er nauðsyn að dusta rykið af dansskónum því
hið árlega verslunarmannahelgarball verður nú haldið laugardaginn 4. Ágúst!
Hljómsveit Gunnars Tryggvasonar, sá sem kom okkur á kortið í tónlistarbransanum með disknum ,,Strandamenn í stuði",
mun sjá um fjörið með hljómsveit sinni
Danssveitinni Cantabile
Dansleikurinn verður í Félagsheimilinu Árnesi og er 16 ára aldurstakmark.