Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 3. apríl 2006 Prenta

Djúpavík komin í vegasamband.

Í dag var mokað frá Gjögri til Djúpavíkur með tveim moksturstækjum norðan meigin frá.
Frá Djúpavík og til Bjarnarfjarðar er ófært.
Þá eru allir byggðir bæir hér í vegasambandi innansveitar hvað sem það verður nú lengi því spáð er snjókomu og norðanátt um miðja viku.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« Mars »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • úr eldhúsi,matur borinn fram.
  • Hilmar Hjartarson tók á móti gestum með harmonikkuleik.
  • Ferðafélagshúsið er rétt fyrir ofan myðja mynd.
  • Úr sal.
Vefumsjón