Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 3. apríl 2006
Prenta
Djúpavík komin í vegasamband.
Í dag var mokað frá Gjögri til Djúpavíkur með tveim moksturstækjum norðan meigin frá.
Frá Djúpavík og til Bjarnarfjarðar er ófært.
Þá eru allir byggðir bæir hér í vegasambandi innansveitar hvað sem það verður nú lengi því spáð er snjókomu og norðanátt um miðja viku.
Frá Djúpavík og til Bjarnarfjarðar er ófært.
Þá eru allir byggðir bæir hér í vegasambandi innansveitar hvað sem það verður nú lengi því spáð er snjókomu og norðanátt um miðja viku.