Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 18. september 2006 Prenta

Djúpavíkurdagar hefjast í kvöld.

Hótel Djúpavík.
Hótel Djúpavík.
1 af 2
Vefritari Litlahjalla.it.is vill minna á að Dúpavíkurdagar byrja kl 21:00 í kvöld með kvöldvöku.
Þetta er eina skipulagða hátíðin í Árneshreppi og eiga hótelrekundur miklar þakkir fyrir þetta framtak þeyrra enn þetta mun vera 14 sinn sem Djúpavíkurdagar eru haldnir.
Fallegt er sunnan meygin við Reykjarfjörð þar sem Djúpavíkin skarar inn úr fyrðinum.
Djúpavíkurfoss eða Eyðsrofi sem hann heitir á kortum,skartar sínu fallega rennsli fram af hömrunum fyrir ofan Djúpavíkina.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« Desember »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Úr myndasafni

  • Skip á Norðurfirði.
  • Jón Guðbjörn og Úlfar ræða málin.
  • Báturinn Agnes fer ekki lengra inn og sleppir flotanum.
  • Drangavík 18-04-2008.
  • Kristmundur og Kristján horfa glaðbeittir í myndavélina.12-12-2008.
  • Norðurfjarðabæjirnir og Steinstún 10-03-2008.
Vefumsjón