Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 20. mars 2006
Prenta
Drangaferð.
Drangabræðurnir Sveinn,Guðjón og Óskar Kristinssynir fóru um síðustu helgi með Zetor traktor fjórhjóladrifs með ámoksturstkjum og sturtuvagn yfir Trékyllisheiði og norður að Dröngum.Þeir voru með jeppa líka í ferðinni og svo voru fleyri aðstðarmenn á snjósleðum.
Ferðalagið gekk all vel að sögn Guðlaugs Ágústssonar á Steinstúni sem var þarna til aðstoðar og tók þessar myndir.
Ferðalagið gekk all vel að sögn Guðlaugs Ágústssonar á Steinstúni sem var þarna til aðstoðar og tók þessar myndir.