Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 20. mars 2006 Prenta

Drangaferð.

1 af 3
Drangabræðurnir Sveinn,Guðjón og Óskar Kristinssynir fóru um síðustu helgi með Zetor traktor fjórhjóladrifs með ámoksturstkjum og sturtuvagn yfir Trékyllisheiði og norður að Dröngum.Þeir voru með jeppa líka í ferðinni og svo voru fleyri aðstðarmenn á snjósleðum.
Ferðalagið gekk all vel að sögn Guðlaugs Ágústssonar á Steinstúni sem var þarna til aðstoðar og tók þessar myndir.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« Mars »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Brot úr jaka í fjörinni.18-12-2010.
  • Jakar útaf Litlu-Ávík togari á leið vestur.
  • Flugstöðin Gjögurflugvelli.
  • Afmælisbarnið og gestir.
  • Storð í Trékyllisvík-06-07-2004.
  • Hilmar og Gunnlaugur.08-11-08.
Vefumsjón