Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 6. febrúar 2008
Prenta
Drangajökull.
Í fallega veðrinu í gær stóðt undirritaður ekki að taka mynd af Drangajökli.
Drangajökull er í um 38 km fjarðlægð í sjónlínu frá Litlu-Ávík.
Myndin er tekin frá Litlu-Ávík séð til Norðurfjarðar yfir eyðið og til Drangajökuls.
Hrolleifsborg ofantil fyrir miðri mynd og Hljóðabúnga til vinstri.
Drangajökull er í um 38 km fjarðlægð í sjónlínu frá Litlu-Ávík.
Myndin er tekin frá Litlu-Ávík séð til Norðurfjarðar yfir eyðið og til Drangajökuls.
Hrolleifsborg ofantil fyrir miðri mynd og Hljóðabúnga til vinstri.