Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 7. janúar 2017 Prenta

Drangsneslína fór út.

Drangsnes. Mynd Mats.
Drangsnes. Mynd Mats.

Samkvæmt tilkynningu frá Orkubúi Vestfjarða fór Drangsneslína út klukkan 03:11. og við það varð rafmagnslaust á Drangsnesi og í Bjarnarfirði, rafmagn komst síðan á aftur klukkan 03:21. og allt virðist í lagi. Orkubúið segir einnig í tilkynningu að ekki sé vitað um ástæðu bilunarinnar, og að hún sé ókunn.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Júlí »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Borgarísjakabrot útaf Krossnesi 23-09-2001.
  • Þakjárn komið á mikið til á bílskúr,22-11-08.
  • Finnbogastaðir 1938-2008.Húsið brann til kaldra kola 16 júní 2008.
Vefumsjón