Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 5. ágúst 2010 Prenta

Dráttarvéladagur og töðugjöld á laugardaginn.

Ökuleikni á dráttarvélum á laugardag á Sævangsvelli.Mynd strandir.is
Ökuleikni á dráttarvélum á laugardag á Sævangsvelli.Mynd strandir.is
Einn af helstu samkeppnisatburðum Gay Pride og Fiskidagsins mikla, sem verða haldnir með pompi og prakt á Dalvík og í Reykjavík um komandi helgi, fer fram í Sauðfjársetrinu í Sævangi laugardaginn 7. ágúst næstkomandi kl. 14:00. Þá verður haldin ökuleikni dráttarvéla á Sævangsvelli og boðið upp á töðugjöld í Kaffi Kind gegn vægu verði. Keppendur í ökuleikninni keyra í gegnum stórskemmtilega braut með ýmsum þrautum á sem stystum tíma og og í tilkynningu segir að vegleg verðlaun séu í boði fyrir sigurvegara í karla- og kvennaflokkum.Segir á strandir .is
Frekari upplýsingar má nálgast hér.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« Desember »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Úr myndasafni

  • Svalahurð,18-11-08.
  • Kaupfélagshúsið-Íbúðir- Reykjaneshyrna í baksýn. Mynd 20-02-2017.
  • Hringnum lokað suðvestur hlið.28-10-08.
  • Söngur.
Vefumsjón