Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 8. maí 2015 Prenta

Drög að matsáætlun vegna Hválár.

Fossinn Drynjandi í Hvalárgljúfri (mynd Gunnar G. Magnússon)
Fossinn Drynjandi í Hvalárgljúfri (mynd Gunnar G. Magnússon)

Vesturverk ehf. áformar að reisa virkjun í Hvalá í Ófeigsfirði:

Vesturverk ehf. áformar að reisa 55 MW virkjun í Hvalá í Ófeigsfirði.  Mat á umhverfisáhrifum framkvæmdar er að hefjast með matsáætlun og er það unnið af Verkís fyrir Vesturverk ehf.  Í drögum að tillögu að matsáætlun er fyrirhugaðri framkvæmd og framkvæmdasvæði lýst.  Gerð verða 3 miðlunarlón á Ófeigsfjarðarheiði og Hvalá, Rjúkandaá og Eyvindarfjarðará leiddar í aðrennslisgöngum í stöðvarhús sem byggt verður neðanjarðar.
Áhugasamir aðilar og almenningur er hvött til að kynna sér drög að tillögu að matsáætlun og og gera athugasemdir sem skal skila eigi síðar en 21. Maí 2015.

Frekari upplýsingar um verkefnið og frummatsskýrsluna má nálgast  hér

Athugasemdir

Atburðir

« 2021 »
« ágúst »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Úr myndasafni

  • Ágúst Guðjónsson sér um blöndunina..06-09-08.
  • Saumaklúbbur á Krossnesi 05-01-2007.
  • Dregið upp.
  • Elín Agla Briem Skólastjóri frá 2007 til 2010.
  • Grafið fyrir kapli,Orkubúsmenn leggja kapal og tengja ljóastaur.13-11-08.
Vefumsjón