Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 14. október 2008 Prenta

Einingahúsið komið á Finnbogastaði.

Gústi hífir einingarnar.
Gústi hífir einingarnar.
1 af 3

Einingahúsið kom í gærkvöld í tveim 40 feta gámum,tveir bílar komu að sunnan með þá.

Nú í dag er verið að losa gámana nokkrir menn eru við það auk Ágústs Guðjónsson frá Hólmavík sem kom með vörubíl með krana til að hífa þyngstu einingarnar.

Smiðir koma kannski næsta mánudag og hefjast handa við að reisa húsið ef veður leyfir.

Dalkó ehf í Kópavogi flytur þessi kanadiskuhús inn.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« Desember »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Úr myndasafni

  • Þakpappi komin á allt húsið 18-11-08.
  • Lítill ísjaki ca 4 til 5 km NNA af Reykjaneshyrnu.17-01-2010.
  • Séð að Melum af Hlíðarhúsunum 10-03-2008.
Vefumsjón