Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 10. desember 2008
Prenta
Einn styrkur í Árneshrepp úr Þjóðhátíðarsjóði.
Úthlutað var úr Þjóðhátíðarsjóði vegna ársins 2009 nú í byrjun mánaðar,einn styrkur kom í Árneshrepp.
Minja og Handverkshúsið Kört í Trékyllisvík,Valgeir Benidiktsson,fékk 400.000 til að setja upp sýningu um ævi og störf Þorsteins Þorleifssonar.