Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 9. febrúar 2015 Prenta

Ekkert flogið í viku.

Flugvél á Gjögurflugvelli.
Flugvél á Gjögurflugvelli.

Ekki hefur verið hægt að fljúga á Gjögur í viku,en síðast var flogið á mánudaginn 2 febrúar vegna veðurs,mikið hvassviðri hefur verið og eða stormur af suðvestri. Flugfélagið Ernir eru búnir að aflýsa flugi til Gjögurs í dag. Ekki lítur neitt út fyrir flugveður fyrr en á fimmtudag. Nú er að gæta mjólkurskorts í útibúi Kaupfélags Steingrímsfjarðar á Norðurfirði,og ýmislegt annað fer að vanta.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« September »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Úr myndasafni

  • Úr svefnherbergisálmu.05-02-09.
  • 29-12-2010.Borgarísjakinn Jóli ca 8km A af Reykjaneshyrnu.Myndin tekin á Reykjanesi.
  • Jón Guðbjörn les af hitamælum.
  • Gunnar-Steini-Sigursteinn og Gunnsteinn.
Vefumsjón