Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 30. ágúst 2010 Prenta

Ekki flogið á fimmtudögum fyrr enn í október.

TF-ORF á Gjögurflugvelli.
TF-ORF á Gjögurflugvelli.
Ekki hefur verið flogið á Gjögur á fimmtudögum í sumar eða í júní,júlí og ágúst.

Að sögn Ásgeirs Þorsteinssonar markaðsstjóra Flugfélagsins Ernis,verður svo einnig í næsta mánuði september,en flug hefst aftur á Gjögur með tvær ferðir í október næstkomandi.Verður þá flogið á mánudögum og fimmtudögum.

Í sumar hefur aðeins verið flogið á mánudögum og verður svo út október.

Verður þetta því í fjóra mánuði sem ekki er flogið tvisvar í viku til Gjögurs.

Eins og áður hefur komið fram hér á vefnum kemur póstur með flutningabílnum á miðvikudögum,en með fluginu á mánudögum.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Úr myndasafni

  • Söngur.
  • Afmælisbarnið síunga ásamt gestum.
  • Séð að Melum af Hlíðarhúsunum 10-03-2008.
  • Bryggjan á Gjögri.
  • Reykjaneshyrna 10-03-2008.
  • Gunnsteinn Gíslason og Ólafur Thorarensen.
Vefumsjón