Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 28. apríl 2008
Prenta
Ekki tókst að lenda á Gjögri í dag.
Flugvél í áætlunarflugi til Gjögurs varð frá að hverfa eftir nokkrar tilraunir til lendingar.
Talsverð snjókoma er og lágskýjað og dimmdi mikið á meðan vélin var á leið norður frá Reykjavík.
Talsverð snjókoma er og lágskýjað og dimmdi mikið á meðan vélin var á leið norður frá Reykjavík.