Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 29. janúar 2013 Prenta

Eldur í íbúðarhúsi á Hólmavík.

Eldsupptök eru rakin til matseldar.
Eldsupptök eru rakin til matseldar.
Kl.12:12 í dag barst tilkynning frá Neyðarlínunni um að eldur væri laus í tilteknu íbúðarhúsi á Hólmavík. Slökkvilið og lögregla fór þá þegar á vettvang. Eldur logaði í bárujárnsklæddu timburhúsi. Tveir íbúar tilheyra húsinu. Annar þeirra var heima þegar eldsins varð vart en hinn kom aðvífandi. Hvorugan íbúann sakaði. Slökkvistarfi lauk kl.14:12. Húsið er mjög mikið skemmt. Eldsupptök eru rakin til matseldar. Segir í frétt frá lögreglu.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« September »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Úr myndasafni

  • Slegið upp fyrir grunni.04-09-08.
  • Jóhanna Þ Þorsteinsdóttir.Skólastjóri frá 2004 til 2007.
  • Úr sal.
  • Snjómokstur á Gjögurflugvelli 10-03-2008.
  • Súlan sem er 18,5 m löng komin á flot.
Vefumsjón