Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 26. desember 2009
Prenta
Engin Jólamessa.
Guðsþjónustu sem vera átti í dag í Árneskirkju hefur verið aflíst vegna veðurs og ófærðar.
Ófært er frá Hólmavík og norður í Árneshrepp,þannig að sóknarpresturinn séra Sigríður Óladóttir kemst ekki norður.
Í fyrra á annan dag jóla tókst að halda messu á þessum degi,enda þá sæmilega fært landleiðina.
Ófært er frá Hólmavík og norður í Árneshrepp,þannig að sóknarpresturinn séra Sigríður Óladóttir kemst ekki norður.
Í fyrra á annan dag jóla tókst að halda messu á þessum degi,enda þá sæmilega fært landleiðina.