Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 26. desember 2009 Prenta

Engin Jólamessa.

Árneskirkja.
Árneskirkja.
Guðsþjónustu sem vera átti í dag í Árneskirkju hefur verið aflíst vegna veðurs og ófærðar.
Ófært er frá Hólmavík og norður í Árneshrepp,þannig að sóknarpresturinn séra Sigríður Óladóttir kemst ekki norður.
Í fyrra á annan dag jóla tókst að halda messu á þessum degi,enda þá sæmilega fært landleiðina.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Desember »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Úr myndasafni

  • Saumaklúbbur í Bæ 27-01-2006.
  • Íshrafl við Selsker,séð frá Litlu-Ávík.22-08-2009.
  • Snjókoma og dimmviðri.Litla-Ávík.
  • Karlar í saumaklúbb á Bergistanga 16-01-2010.
  • Litla-Ávík um miðja síðustu öld.Heyskapur í Stóru-Ávík á Naustavellinum við Ávíkurá.
  • Gamla bryggjan á Norðurfirði og ís.
Vefumsjón