Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 27. desember 2007
Prenta
Engin messa var í gær.
Guðsþjónustu sem átti að vera í gær annan dag jóla í Árneskirkju var aflýst vegna veðurs.
Ófært var frá Hólmavík og norður,þannig að prestur komst ekki.