Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 31. júlí 2010 Prenta

Enn hækkar rafmagn.

Orkubú Vestfjarða á Hólmavík.
Orkubú Vestfjarða á Hólmavík.

Verðskrá OV fyrir raforkusölu hækkar um 3% frá og með 1. ágúst 2010.

Þetta gildir um alla liði verðskrárinnar nema ótryggða orku.
Þessi hækkun verðskrár er nauðsynleg til þess að mæta að hluta hækkun á gjaldskrá Landsvirkjunar um 8,3 % 1. frá júlí s.l.

Þrátt fyrir þessa hækkun verður Orkubú Vestfjarða áfram með lægsta auglýsta raforkuverð á landinu.Segir í fréttatilkynningu frá OV.

Verðskrá OV fyrir raforkusölu má finna hér.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« Mars »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Helga veislustjóri og barnabarn Maddýar tekur lagið við undirleik Hilmars.
  • Húsið fellt.
  • Sirrý og Siggi.
  • Saumaklúbbur á Krossnesi 31 janúar 2015.
Vefumsjón