Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 17. mars 2006 Prenta

Enn var mikill hiti í dag annan daginn í röð.

Veðurstofa Íslands.
Veðurstofa Íslands.
Annan dagin í röð mældist góður hiti á veðurstöðinni í Litlu-Ávík.
Hitinn fór í 11,2 stig enn í gær 10,6 stig eða ellefu stig ef talað er um heilar tölur,enn samt aðeins hlírra í dag.
Kl 0600 í morgun var hitinn í Litlu-Ávík 8,2 stig
Kl 0900 hitinn var þá 8,4 stig og á hádeigi fór að hlína verulega hiti þá 10,6 stig og kl 1800 var hiti 11,0 stig.
Bændur fá sennilega ekki svona góðan hita í maí um sauðburð miðað við venjulegt árferði.
Suðvestan kaldi til stinningskalda hefur verið í dag.
Mesti hiti á landinu í dag var eins og í gær á Eyjafjarðarsvæðinu um 14 stig.
Myndina hér að neðan tók Edda Völva Eiríksdóttir Starfmannastjóri Veðurstofu Íslands.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Júlí »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Úr myndasafni

  • Litla-Ávík.
  • Jón Guðbjörn og Guðrún smelltu af samtímis.Og þetta varð útkoma Jóns G.
  • Slegið up fyrir grunni.04-09-08.
  • Séð til Krossness frá Litlu-Ávík 15-03-2005.
  • Ásbjörn Þorgilsson grefur fyrir grunninum.22-08-08.
  • Ferðafélagshúsið og tjaldsvæðið.
Vefumsjón