Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 9. desember 2010 Prenta

Ernir fljúga áfram á Gjögur-Bíldudal og Sauðárkrók.

Hreinn Haraldsson vegamálastjóri og Hörður Guðmundsson framkvæmdastjóri Ernis takast í hendur að lokinni undirskrift samningsins.Mynd Vegagerðin.
Hreinn Haraldsson vegamálastjóri og Hörður Guðmundsson framkvæmdastjóri Ernis takast í hendur að lokinni undirskrift samningsins.Mynd Vegagerðin.

Nú síðdegis, 9. desember, skrifuðu fulltrúar Vegagerðarinnar og Flugfélagsins Ernis undir samning sem tryggir áframhaldandi flug til Sauðárkróks út næsta ár án styrkja og flug til Bíldudals út árið 2012 og til Gjögurs út árið 2011.

Samningurinn felur í sér nokkra hækkun á styrk til Vestfjarðaflugsins, en Flugfélagið Ernir tekur þó á sig aukna áhættu í fjárhagslegri útkomu á þeim flugleiðum, auk þess að freista þess að halda áfram áætlunarflugi til Sauðárkróks án ríkisstyrks næsta ár.
Sjá nánari fréttatikynningu hér.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Janúar »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Árneskirkja hin nýja:01-04-2010
  • Sumt þarf að flytja í traktorsskóflum.06-09-08.
  • Gunnsteinn Gíslason og Reimar Vilmundarson skálar fyrir afmælisbarninu og gestum.
  • Litla-Ávík.
  • Oddný Oddviti heldur ræðu.
  • Gamla vindmyllan við Karlshús á Gjögri bognaði svona í SV ofsaveðri 14-03-2011.
Vefumsjón