Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 23. október 2010 Prenta

Eva á Stjórnlagaþing.

Eva Sigurbjörnsdóttir hefur boðið sig fram á Stjórnlagaþing.Myndin er af Facbooksíðu Evu.
Eva Sigurbjörnsdóttir hefur boðið sig fram á Stjórnlagaþing.Myndin er af Facbooksíðu Evu.
Nú hefur Eva Sigurbjörnsdóttir hótelstýra á Hótel Djúpavík boðið sig fram til Stjórnalagaþings,hún náði inn á síðustu klukkutímum fyrir hádegi á mánudaginn var eins og svo margir aðrir,eða á hádegi 18 október,enn þá rann framboðsfrestur út.
Eva hefur nú stofnað síðu á Facebook vegna framboðs síns til Stjórnlagaþings,þar segir hún meðal annars:
!Kæru vinir á Facebook,nú eru orðnir þrír sólarhringar síðan ég gekk frá framboði til Stjórnlagaþingsins. Það má eiginlega segja að síðan þá hafi ég legið undir feldi eins og Þorgeir Ljósvetningagoði forðum. Ég var að athuga minn gang og kanna huga minn með hvaða atriði ég vil helst taka fyrir ef ég verð svo lánsöm að... verða kosin til þingsins. Á næstu vikum mun ég deila með ykkur hugsunum mínum hvað þetta varðar;.
Eins og fram hefur komið mun Eva deila upplýsingum um hverju hún mun standa fyrir ef hún verður kosin,á sinni nýju Facebook síðu sem hún stofnaði vegna ákvörðunar sinnar að bjóða sig fram til Stjórnlagaþings.
Hér má sjá framboðssíðu Evu á Facebook.
Hér er einnig síða Landkjörsstjórnar á Þjóðlalaþing.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« Október »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Úr myndasafni

  • Og Hilmar á fullu,,,
  • Tekin grunnur 22-08-08.
  • Árnesstapar-Reykjaneshyrna í baksýn og Mýrahnjúkur frá Hvalvík séð.10-03-2008.
  • Húsið fellt.
Vefumsjón