Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 3. janúar 2013 Prenta

Eva fær fálkaorðuna.

Eva Sigurbjörnsdóttir hótelstjóri á Hótel Djúpavík.
Eva Sigurbjörnsdóttir hótelstjóri á Hótel Djúpavík.
Tíu manns fengu afhenta fálkaorðuna á nýársdag. Forseti Íslands Ólafur Ragnar Grímsson afhenti orðurnar við athöfn á Bessastöðum. Þar á meðal var Eva Sigurbjörnsdóttir hótelstjóri á Hótel Djúpavík, sem fékk riddarakross fyrir uppbyggingu ferðaþjónustu í dreifðum byggðum. Eva Sigurbjörnsdóttir og Ásbjörn Þorgilsson voru frumkvöðlar í ferðaþjónustu í Árneshreppi og eiga miklar þakkir fyrir frumkvæði sitt að hafa gert upp gamla kvennabraggan á Djúpavík þar sem þau reka nú Hótel Djúpavík með miklum sóma frá 1985.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Maí »
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Úr myndasafni

  • Hilmar og Gunnlaugur.08-11-08.
  • Úr sal.Gestir.
  • Frá brunanum 16-06-2008.
Vefumsjón