Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 10. janúar 2008 Prenta

Eyrarrósin fór á Ísafjörð.

Rokkað og rólað á síðustu rokkhátíð.
Rokkað og rólað á síðustu rokkhátíð.
Aldrei fór ég suður,Rokkhátíð alþýðunnar fékk Eyrarrósina í ár,sérstaka viðurkenningu fyrir framúrskarandi menningarverkefni á landsbyggðinni.
Eyrarrósin var afhent við hátíðlega athöfn að Bessastöðum í dag.
Rúnar Óli Karlsson einn forsprakka rokkhátíðarinnar,var að vonum ánægður en hann var viðstaddur verðlaunaafhendinguna í dag;við erum náttúrlega í sjöunda himni með þetta sagði hann eftir að tilkynnt var hverjir mundu hljóta hnossið.
Dorrit Moussaieff afhenti verðlaunin í dag.
Mynd og hluti texta tekin af BB.ÍS

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Júlí »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Byrjað að draga spýtur upp úr fjörunni.
  • Hilmar Hjartarson frá Steinstúni þenur harmonikuna.
  • Hringnum lokað suðvestur hlið.28-10-08.
  • Borgarísjaki er ca 4 km austur af Sæluskeri og annar borgarísjaki ca 5 km austur af honum.19-06-2018.
  • Óskar III ST 40-Gunnsteinn Gíslason.
  • Hótel Djúpavík-16-08-2006.
Vefumsjón