Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 24. ágúst 2015
Prenta
FJALLSKILASEÐILL.
Fjallskil 2015:
Samkvæmt fjallskilareglugerð Strandasýslu fyrirskipar hreppsnefnd Árneshrepps, fjallskil í Árneshreppi árið 2015 á eftirfarandi hátt. Leitarsvæði séu þrjú. Réttardagur á fyrsta leitarsvæði sé í Melarétt laugardaginn 12. september 2015 og af öðru og þriðja leitarsvæði í Kjósarrétt laugardaginn 19. september 2015. Þar sem ekki er skipulögð leit á innsta afrétti hreppsins, þ.e. innan Kleifarár er því hér með komið á framfæri, að sjáfboðaliðar eru vel þegnir til smölunar dagana áður, en réttað er í Kjósarrétt.
Samkvæmt fjallskilareglugerð Strandasýslu fyrirskipar hreppsnefnd Árneshrepps, fjallskil í Árneshreppi árið 2015 á eftirfarandi hátt. Leitarsvæði séu þrjú. Réttardagur á fyrsta leitarsvæði sé í Melarétt laugardaginn 12. september 2015 og af öðru og þriðja leitarsvæði í Kjósarrétt laugardaginn 19. september 2015. Þar sem ekki er skipulögð leit á innsta afrétti hreppsins, þ.e. innan Kleifarár er því hér með komið á framfæri, að sjáfboðaliðar eru vel þegnir til smölunar dagana áður, en réttað er í Kjósarrétt.
Um óskilfé gilda venjulegar fjallskilareglur. Nánar hér fjárleitir: