Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 20. mars 2012 Prenta

Fært í Árneshrepp.

Snjóflóð í Urðunum.
Snjóflóð í Urðunum.
1 af 3

Vegagerðin hefur verið að opna veginn norður í Árneshrepp í morgun og í dag,nokkur snjór er víðast hvar og blautur og þungur í mokstri. Byrjað var að moka bæði sunnanmegin frá og norðanmegin,en snjómokstursmenn urðu að hætta mokstri vegna snjóflóða og snjóflóðahættu beggja vegna. Samkvæmt G-reglu er heimilt að moka tvisvar í viku,haust og vor á meðan snjólétt er. Vortímabil telst frá 20.mars. Snjóflóð féll í Urðunum efst í Stórukleifabrekku,veginum til Norðurfjarðar,laust efir hádegið í gær og búið er að hreinsa það. Stærðin á flóðinu er um 250 til 260 cm að hæð,og breiddin um 10 til 11 metrar,eitthvað af grjóti er í flóðinu.Fært er orðið vel útbúnum bílum,en hálka er víða.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« Júní »
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30  

Úr myndasafni

  • Borgarísjaki Vestur af Sæluskeri. 27-08-2018.
  • Sigursteinn Sveinbjörnsson í Litlu-Ávík.
  • Rotþró var sett niður á laugardaginn 08-11-08.Þá snjólaust.Mynd tekin 11-11-08.
Vefumsjón