Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 2. febrúar 2009
Prenta
Falleg mynd af Húnaflóa.
Ingibjörg Jónsdóttir landfræðingur hjá Jarðvísindastofnun Háskólans sendi vefnum þessa frábæru mynd af Húnaflóa og Vestfjarðakjálkanum í dag.
Myndin er Modis mynd sem tekin var í dag í heiðríkjunni.
Ingibjörg hefur oft skaffað vefnum myndir og eða kort af hafís,en hún sér um hafíseftirlit hjá Jarðvísindastofnun Háskólans.
Vefurinn þakkar Ingibjörgu kærlega fyrir.
Myndin er Modis mynd sem tekin var í dag í heiðríkjunni.
Ingibjörg hefur oft skaffað vefnum myndir og eða kort af hafís,en hún sér um hafíseftirlit hjá Jarðvísindastofnun Háskólans.
Vefurinn þakkar Ingibjörgu kærlega fyrir.