Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 22. desember 2005
Prenta
Fallegar Jólaljósaskreytingar í Árnesi II.
Í póstferð í dag seinnipartin fór undirritaður í rökkrinu og tók myndir af jólaskreytingum í Trékyllisvíkinni eru mörg hús vel skreytt svo sem Finnbogastaðir með slöngukapal á stafninum(risinu) hjá Guðmundi Þorsteinssyni bónda.
Í Árnesi II er fallegasta skreytingin sem ég hef séð.
Hún spinnar bæði hús og garð tré og limgerði,daufustu ljósin í garðinum og limgerðinu enn sterkari uppi við þakbrún og í gluggum.
Ef væri dæmt hér í Árneshreppi um fallegustu jólaskreytingu yrði Árnes II fyrir mínu vali.
Tvíbíli er í Árnesi II þar búa þaug hjón,Íngólfur Benediktsson og Jóhanna Ó Kristjánsdóttir og Valgeir Benediktsson og Hrefna Þorvaldsdóttir.
Ég legg til að fólk á ferð skuli skoða jólaljósakreytinguna í Árnesi II þótt ekki beri mikið á sumu í björtu enn fallegast í myrkri.
Myndirnar koma ekki nógu vel út hjá mér.
Í Árnesi II er fallegasta skreytingin sem ég hef séð.
Hún spinnar bæði hús og garð tré og limgerði,daufustu ljósin í garðinum og limgerðinu enn sterkari uppi við þakbrún og í gluggum.
Ef væri dæmt hér í Árneshreppi um fallegustu jólaskreytingu yrði Árnes II fyrir mínu vali.
Tvíbíli er í Árnesi II þar búa þaug hjón,Íngólfur Benediktsson og Jóhanna Ó Kristjánsdóttir og Valgeir Benediktsson og Hrefna Þorvaldsdóttir.
Ég legg til að fólk á ferð skuli skoða jólaljósakreytinguna í Árnesi II þótt ekki beri mikið á sumu í björtu enn fallegast í myrkri.
Myndirnar koma ekki nógu vel út hjá mér.