Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 10. september 2010 Prenta

Fara hringinn með kynningu.

Í Sauðfjarsetrinu verður kynning 14 september kl 20.00.
Í Sauðfjarsetrinu verður kynning 14 september kl 20.00.

Fréttatilkynning:
Við förum hringinn.

Dagana 13. til 16.september ætla fjögur félög að vera með kynningu og  heimsækja nokkra staði á Vestfjörðum og kynna starfsemi sína.

Félögin munu heimsækja ýmsa vinnustaði á ferð sinni og gefa starfsfólki kost á að kynna sér hvernig  starfsemi þeyrra gagnast einstaklingum vítt og breytt um Vestfirði.

Einnig verða þau með kynningarkvöld  á fjórum stöðum.:

Matsal Reykhólaskóla
mánudaginn 13. september kl 20:00

Sauðfjársetrinu á Ströndum
þriðjudaginn 14. september kl 20:00

Félags- og menningarmiðstöðinnni á Flateyri
miðvikudaginn 15. september kl 20:00

Sjóræningjahúsinu á Patreksfirði fimmtudaginn 16. september kl 20:00

 

Dagskrá kynningarkvöldanna er eftirfarandi:

Kynning á starfsemi

Kjötsúpa í boði Fræðslumiðstöðvarinnar

Örnámskeið í að sníða og sauma sláturkeppi.
Eftirtaldir taka þátt.

Félag opinberra  starfsmanna á Vestfjörðum.
Fræðslumiðstöð Vestfjarða.
Starfendurhæfing Vestfjarða.
Verkalýðsfélag Vestfirðinga.
Vinnumálastofnun Vestfjarða.

Nánari upplýsingar veitir Kristín S Einarsdóttir Verkefnastjóri Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða að Höfðagötu 3 Hólmavík.
Netfangið er stina@holmavik.is
GSM-8673164 og vinnusíminn er 4510080.
 

 

 

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Desember »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Úr myndasafni

  • 28-12-2010.Borgarísjakinn sem sést hefur frá Litlu-Ávík hefur nú færst austar og er nú ca 15 km NNA af Reykjaneshyrnu.
  • Þá er síðasti flotinn fundinn út af Nestanganum.
  • Allir fara í kaffi og mat í Bæ hjá Guðbjörgu.
  • Villi og Úlfar á spjalli.
  • Sælusker (Selsker)18-04-2008.
Vefumsjón