Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 5. júlí 2004
Prenta
Farið á bát í Árnesey.
Nú í kvöld fór Íngólfur Benidiktsson bóndi í Árnesi með lömb fram í Árnesey fyrir Sigurstein bónda í Litlu-Ávík,enn móðir lambanna fannst dauð inn með Reykjarfirði í dag.Oft er farið með fé í Árnesey og farið með heimalinga fyrir bændur fyrir utan sem Árnesbændur láta fé í eina,allgóð grasspretta er þar yfirleitt enn nú hefur verið mjög þurrt í veðri.