Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 4. janúar 2004 Prenta

Farið til Ísafjarðar.

Við bræður og sex aðrir hér úr sveitinni tókum leyguflug til Ísafjarðar þann annan í nýári til að vera við jarðarför Ingibjargar Skúladóttur mágkonu minnar,konu Sveinbjörns Sveinbjörnssonar hálfbróðurs míns,enn jarðsett var á laugardag kl 1400 frá Ísafjarðarkyrkju.Við Sigursteinn gistum og hjéldum til hjá vini okkar Jóni Arnari og konu hans Hildi á Suðureyri,enn hann sá alveg um að keyra okkur sem þurfti á meðan við vorum á Ísafirði.Í dag um hádegið var sama flugvélin fengin til baka á Gjögur,þetta er 20 mínútna flug Ísafjörður-Gjögur eða öfugt þægilegt flug,þetta var tíu manna vél alls og  8 farþega og 2 flugmenn,og þessi flugvél er alltaf staðsett á Ísafirði vegna sjúkraflugs á vegum Íslandsflugs.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Júlí »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Dregið upp.
  • Kristján Guðmundsson grefur fyrir kapli og ljósastaur.13-11-08.
  • Skip á Norðurfirði.
  • Saumaklúbbur 22-01-2005.
  • Ólafur Thorarensen-Gunnsteinn Gíslason-Njáll Gunnarsson og Guðlaugur Ágústsson.
Vefumsjón