Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 23. desember 2006 Prenta

Fárviðri eða 12 vindstig (gömul).

Myndasafn.
Myndasafn.
Veðrið frá Litlu-Ávík kl 09:00.
Suðvestan 34 til 35 m/s í jafnavind enn hviður í mest 57 m/s.
Rigning á síðustu klukkustund skyggni 20 km hiti 4,6 stig dalítill sjór.
Ekki gat veðurathugunarmaður klárað að lesa af mælum í mælaskýli vegna veðurofsa,las ekki hámark og lágmarkshita.
Veðurathugunarmaður fauk þrysvar um koll á leið til að ná í úrkomuna,og varð að taka upp á því að skríða að úrkomumæli og þaðan að mælaskýli og reyndi þar að rísa upp við mælaskýlið til að lesa hitastig enn varð fljótlega að gefast upp,og fauk má seygja meira enn labbaði undan veðrinu og inn í hús.
Veðurtúnglamynd er hér með frá Veðurstofu,enn ný mynd kemur um kl 12:00,ný mynd á sex tíma fresti.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Október »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Suðausturhlið komin.28-10-08.
  • Flatur ísjaki frekar lár sést frá Litlu-Ávík, er um það bil 5 til 6 Km austur af Sæluskeri Og um 20 Km frá landi. 13-06-2018.
  • Gamla bryggjan og uppskipunarbátur í ísnum.
  • Borgarísjaki ca 12 km NNA af Litlu-Ávík og 6 km A af Sæluskeri.
Veðurstofan setti inn píluna þar sem jakinn er.
Vefumsjón