Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 26. nóvember 2008 Prenta

Fé komið á gjöf og rúið.

Sigursteinn Sveinbjörnnsson í Litlu-Ávík við rúning.
Sigursteinn Sveinbjörnnsson í Litlu-Ávík við rúning.
1 af 2
Nú eru bændur búnir að taka fé inn á gjöf.

Bændur eru nú að rýja féið og sumir langt komnir með það.

Ásetningslömb var búið að taka á hús um og uppúr 10 þessa mánaðar og hrúta og það þá rúið.

Þeyr bændur sem láta sæða fé,er gert uppúr 10 desember,en venjulegur fengitími rétt fyrir jól og í hámarki um hátíðarnar.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Október »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Sveindís Guðfinnsdóttir Flugvallarvörður.
  • Þá er síðasti flotinn fundinn út af Nestanganum.
  • Hilmar og Gunnlaugur.08-11-08.
Vefumsjón