Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 19. mars 2005
Prenta
Féið rúið.
Nú eru bændur farnir að rýja féð eða klippa eins og kallað er í dag enda allt gert með rafmagnsklippum.Nú er þetta bara snoð sem klippa þarf en í haust voru þetta heil reyfi.Sigursteinn Sveinbjörnsson bóndi í Litlu-Ávík klippir sitt fé sjálfur og fer líka á aðra bæi ef þess þarf.