Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 16. mars 2010 Prenta

Fékk stóran hákarl.

Hákarlinn stóri á Gjögurbryggju.
Hákarlinn stóri á Gjögurbryggju.
Jón Eiríksson á bátnum Snorra ST 24 fékk stóran hákarl á hákarlalóðir í morgun.
Jón lagði hákarlalóðir fyrir nokkru og er þetta fyrsti hákarlinn sem hann hefur fengið.Hákarlinn er um 5 metrar að lengd og ca 900 kg að þyngd.
Jón hefur verið með nokkur rauðmaganet í sjó,enn fer að byrja á grásleppu og mun leggja upp á Norðurfirði og verða hrognin verkuð þar.
Þetta verður þriðja árið sem hann ætlar að stunda grásleppuveiðar.
Jón sem er frá Víganesi hér í sveit og á hús sem hann byggði fyrir allnokkrum árum í landi Víganes sem heitir Nátthagi.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Úr myndasafni

  • Gamla hreppstjórahúsið á Eyri-24-07-2004.
  • Borgarísjakinn 27-09-2017.
  • Skip á Norðurfirði.
Vefumsjón