Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 24. nóvember 2010 Prenta

Félag Árneshreppsbúa:Aðalfundur.

Frá Gjögri.Myndasafn.
Frá Gjögri.Myndasafn.
Aðalfundur Félags Árneshrepps verður haldinn sunnudaginn 28.nóvember 2010.

Fundurinn verður haldinn í Akoges-salnum í Lágmúla 4 Reykjavík.

Dagskráin er þessi:

1.Venjuleg aðalfundarstörf.

2.Önnur mál.

Að loknum aðalfundi verða kaffiveitingar verðið er 2000 kr.

Að venju verður myndasýning á meðan á kaffiveitingum stendur.

Félagið fagnaði 70 ára afmæli á árinu.

Formaður Félags Árneshreppsbúa er Kristmundur Kristmundsson frá Gjögri.

Félag Árneshreppsbúa er á Facebook og er slóðin þessi:

http://www.facebook.com/profile.php?id=100000365859044&ref=profile#!/pages/Felag-Arneshreppsbua/332432259816

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Júlí »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Kjörvogur 19-08-2004.
  • Grásteinn(Grænlandssteinn) í landi Stóru-Ávíkur 05-02-2005.
  • Gunnar-Steini-Sigursteinn og Gunnsteinn.
Vefumsjón