Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 29. desember 2005
Prenta
Félagsvist í gærkvöld.
Ungmennafélagið Leifur Heppni hélt félagsvist í félagsheimilinu Árnesi í Trékyllisvík í gærkvöldi.Spilað var á átta borðum þannig að 32 tóku þátt.Bjarnheiður Fossdal á Melum stjórnaði vistinni.