Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 25. nóvember 2009
Prenta
Félagsvist í kvöld.
Í kvöld kl 20:00 halda nemendur og starfsfólk Finnbogastaðaskóla félagsvist í félagsheimilinu í Árnesi Trékyllisvík.
Þetta er í annað sinn sem nemendur og starfsfólk skólans halda félagsvist í haust.
Nemendur safna með þessu í ferðasjóð sinn,enn farið er í skólaferðalag einu sinni á vetri og jafnan oftar á skólaárinu.