Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 9. júní 2011 Prenta

Ferming í Árneskirkju.

Júlíana Lind Guðlaugsdóttir fermist frá Árneskirkju laugardaginn 11 júní.
Júlíana Lind Guðlaugsdóttir fermist frá Árneskirkju laugardaginn 11 júní.
Aðeins eitt barn fermist frá Árneskirkju laugardaginn 11 júní næstkomandi.

Það er Júlíana Lind Guðlaugsdóttir sem fermist,hún er dóttir hjónanna Ragnheiðar Eddu Hafsteinsdóttur og Guðlaugs Ágústsonar á Steinstúni við Norðurfjörð.

Séra Sigríður Óladóttir sóknarprestur fermir og hefst athöfnin klukkan þrjú í Árneskirkju.

Athugasemdir

Atburðir

« 2026 »
« Janúar »
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Úr myndasafni

  • Snjókoma og dimmviðri.Litla-Ávík.
  • Margrét Jónsdóttir og Gunnsteinn Gíslason.
  • Sigursteinn hifir plötur á þak,á þaki eru-Gulli Hrafn og Íngólfur.
  • Snjókerling við Bæ í Trékyllisvík.09-04-2009.
  • Óskar III ST 40-Gunnsteinn Gíslason.
Vefumsjón