Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 4. júní 2014 Prenta

Ferming í Árneskirkju.

Ásta Þorbjörg Ingólfsdóttir.
Ásta Þorbjörg Ingólfsdóttir.
1 af 2

Ein stúlka fermist frá Árneskirkju í Árneshreppi þetta vorið. Það er Ásta Þorbjörg Ingólfsdóttir Árnesi 2. í Trékyllisvík. Fermingin fer fram í eldri Árneskirkju laugardaginn sjöunda júní,og hefst athöfnin klukkan fjögur (Klukkan sextánhundruð.) Séra Sigríður Óladóttir sóknarprestur fermir.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« Mars »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Árnesstapar-Reykjaneshyrna í baksýn og Mýrahnjúkur frá Hvalvík séð.10-03-2008.
  • Skipið Suðri í hafís á austurleið.
  • Búið að klæða tvöfalda herbergin.04-04-2009.
  • Jakar útaf Litlu-Ávík togari á leið vestur.
  • Lokað þak inni.12-11-08.
Vefumsjón