Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 5. janúar 2009 Prenta

Fíkniefni á árinu 2008 á Vestfjörðum.

Mynd Lögregluvefurinn.
Mynd Lögregluvefurinn.
Lögreglan á Vestfjörðum. 

Á árinu 2008 voru alls 38 ökumenn kærðir, í umdæmi lögreglunnar á Vestfjörðum, vegna gruns um akstur undir áhrifum fíkniefna eða vera með leifar fíkniefna í blóði eða þvagi.  Jafngildir þetta því að þrír ökumenn hafi verið kærðir fyrir þetta brot í hverjum mánuði síðasta árs.

Á árinu 2007 voru 5 ökumenn kærðir í sama umdæmi fyrir þetta brot á umferðarlögum.  Rétt er að geta þess að eftirlitsaðferðum var breytt  í lok ársins 2007 og hefur þeirri aðferðarfræði verið beitt allt árið 2008 með fyrrgreindum árangri.

Lámarksviðurlög við brotum sem þessum er þriggja mánaða ökuleyfissvipting og 70.000.- króna sekt.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Október »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Helga og Hilmar.Helga var veislusjóri fyrir í afmæli ömmu sinnar,og Hilmar sá um músikina.
  • Sigursteinn hifir plötur á þak,á þaki eru-Gulli Hrafn og Íngólfur.
  • Súlan langa reyndist vera 18,5 metra löng.
  • Naustvík 11-09-2002.
  • Félagsheimilið í Trékyllisvík:25-04-2009.
Vefumsjón