Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 20. ágúst 2009 Prenta

Fimmtíu og einn íbúi í Árneshreppi.

Trékyllisvík í Árneshreppi séð af Reykjaneshyrnu..Mynd Hjörleifur.G.
Trékyllisvík í Árneshreppi séð af Reykjaneshyrnu..Mynd Hjörleifur.G.
Samkvæmt nýbirtum tölum Hagstofu Íslands um miðársmannfjölda frá 1 júlí 2008 til 1 júlí  2009.
Í Strandasýslu fjölgaði íbúum mest í Strandabyggð eða um 19, í Kaldrananeshreppi um 8 og í Árneshreppi um 2 en íbúum fækkaði í Bæjarhreppi um 9.
 Í Strandabyggð búa nú  504  í Árneshreppi 51 í Kaldraneshreppi 114 og í Bæjarhreppi 99 manns eða samtals í Strandasýslu 768 manns.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Úr myndasafni

  • Mundi fygist með yfir smiðnum hækjulausum upp á þaki 11-11-08.
  • Eyri við Íngólfsfjörð-24-07-2004.
  • Grænhóll við Gjögur-05-07-2004.
  • Aðventuljós í glugga.18-12-2008.
  • Gíslína-Júlíana-Villi-Eysteinn og Jenssína.
Vefumsjón