Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 8. október 2009 Prenta

Finnbogastaðaskóli.

Finnbogastaðaskóli.
Finnbogastaðaskóli.
Nú við það að fjölgaði í Finnbogastaðaskóla úr tveim í þrjá hefur bloggsíðu skólans verið breytt.
Það voru aðeins tvær stúlkur í skólanum síðasta skólaár en nú eru tvær stúlkur og einn strákur.
Bloggsíðan hét áður Strandastelpur en nú er það Strandakrakkar.
Enn eru stúlkur í meirihluta og starfsfólk var eingöngu kvenfólk síðasta skólaár,nú er kvenfólk en sem starfmenn í meirihluta en nú er einn karl sem er stundakennari.
Bloggsíða  Finnbogastaðaskóla sú nýja er komin undir tenglar hér á vefnum.
Bloggsíðu Finnbogastaðaskóla má sjá hér.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Júní »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Úr myndasafni

  • Ís í Ávíkinni og sést til hafs.
  • Drangaskörð 18-04-2008.
  • Slydda en áfram reist.27-10-08.
  • Járnið komið á að NV verðu,03-12-2008.
  • Síldarverksmiðjan Eyri í Ingólfsfirði.Mynd Jóhann.
Vefumsjón