Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 7. nóvember 2008
Prenta
Finnbogastaðir.
Hér á vefsíðunni undir Myndasafn og Finnbogastaðir Bruninn og Uppbygging,hefur vefstjóri verið að setja inn myndir frá Finnbogastöðum,frá brunanum mikla 16 júní 2008 og hreinsun þegar húsið var fellt einnig nú frá uppbyggingunni.
Nokkrar myndir koma þarna fram sem ekki hafa byrst áður undir fréttum.
Alltaf bætist við eftir því sem nýjar myndir eru teknar.
Ekki er allt komið inn núna í kvöld,en fljótlega ættu allar myndir sem til eru að vera komnar inn,þetta er seinlegt og tekur tíma.
Vonandi líkar lesendum þetta,allar Finnbogastaða myndir á einum stað.