Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 6. apríl 2011 Prenta

Fjöldi gesta í vöffluveislu 1. apríl.

Opið hús var í Þróunarsetrinu 1 apríl með vöffluveislu.
Opið hús var í Þróunarsetrinu 1 apríl með vöffluveislu.
Fjöldi gesta lögðu leið sína í opið hús og vöffluveislu í Þróunarsetrinu 1. apríl þar sem starfsfólk setursins og sveitarstjórn Strandabyggðar tók á móti gestum og kynntu aðstöðu og starfsemi. Sveitarfélagið Strandabyggð flutti nýverið skrifstofur sínar af Hafnarbraut 19 í Þróunarsetrið að Höfðagötu 3 og er nú með öfluga starfsemi á miðhæðinni. Í Þróunarsetrinu eru einnig starfsstöðvar Þjóðfræðistofu, Atvinnuþróunarfélags Vestfjarða, Menningarráð Vestfjarða, Fræðslumiðstöð Vestfjarða, Verkalýðsfélag Vestfjarða og Náttúrustofa Vestfjarða.
Frá þessu er sagt á vef sveitarfélags Strandabyggðar.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« Mars »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Ís í Trékyllisvík 15-03-2005.
  • Skip á Norðurfirði.30-04-2006.
  • Búið að setja salerni.01-05-2009.
  • Borgarísjakabrot útaf Lambanesi 16-09-2003.
  • Árnesstapar-Reyjkjaneshyrna í bakýn. 20-01-2017.
Vefumsjón